Gleðileg jól!

Við í Drekaslóð erum komin í langþráð jólafrí og viljum nota tækifærið og óska ykkur gleðilegra og friðsælla jóla ❤ Árið sem er að líða undir lok hefur sannarlega borið með sér miklar og erfiðar áskoranir vegna Covid-19, en með samstöðu og endalausum baráttuanda höfum við komist í gegnum það. Við Viljum nota tækifærið og þakka öllum sem hafa stutt við okkur og komið að starfinu á einn eða annan hátt. Við vonum innilega að árið 2021 verði farsælla og veiti okkur meiri frið og gleði en árið sem er að líða. Farið varlega með ykkur og við sjáumst á nýju ári!

Published by Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *