Thelma og Gerður Kristný heimsóttu lögfræðideildina í HR

Thelma og Gerður Kristný mættu í kennslustund hjá Svölu Íslfeld, í lögfræðideildinni í Háskólanum í Reykjavík, þriðjudaginn 27. október. Þar ræddu þær ýmislegt við nemendur sem tengist bókinni þeirra Myndin af pabba, sem kom út árið 2005.

Svala Ísleld, Gerður Kristný og Thelma.

Thelma er fyrst og fremst þakklát fyrir að bókin skuli enn, eftir 15 ár, hafa áhrif og að hún fái tækifæri til þess að ræða við lögfræðinga framtíðarinnar sem eiga án efa eftir að vinna gott starf í þessum málaflokki.

Published by Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *