Aðalfundur Drekaslóðar

Boðað er til árlegs aðalfundar Drekaslóðar. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn þann 7. október 2021. kl. 17:00 í húsnæði samtakanna að Borgartúni 30.

Fundarefni:

  • Samantekt um starfsemina 2020 kynnt
  • Fjárhagur fyrir 2020 kynntur
  • Uppstilling nýrrar stjórnar kynnt
  • Önnur mál

Fundurinn er opinn öllum félögum, notendum og aðstandendum þeirra. Einnig er hægt að mæta á fundinn í gegnum Zoom ef þess er óskað. Fundarboði verður deilt út á Facebook þegar nær dregur fundi.

Við hlökkum til að sjá sem flesta.

Published by Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra