Við minnum á símatímann okkar

Starfið hjá okkur er farið aftur komið á fullt eftir faraldurinn og við gleðjumst að sjálfsögðu yfir því.

Okkur langar því að minna á að við erum með símatíma alla fimmtudaga milli kl. 13-16. Síminn er: 551 5511. Öllum er frjálst að hringja og fá upplýsingar og ráð, en við minnum á að því miður veitum við ekki neyðarþjónustu. Við bendum öllum á, sem telja að um slíkt sé að ræða, að hringja í 112.

Við vonum að þessi úrræði séu að nýtast sem flestum, enda þörfin mikil á þessum krefjandi tímum.

Published by Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra