Opni stuðningsfundurinn í jólafrí

green christmas tree with orange bauble

Vegna ástandsins í samfélaginu og aukinna smita, þá höfum við ákveðið að setja opna stuðningsfundinn okkar snemma í jólafrí í ár.

Fundurinn mun fara aftur af stað á nýju ári og munum við tilkynna það með fyrirvara. Við óskum ykkur gleðilegrar aðventu og vonumst til þess að þið munið njóta hennar sem og hátíðanna sem framundan eru.

Published by Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra