DíaMat styrkir Drekaslóð

close up of tree against sky

Á dögunum fékk Drekaslóð rausnarlegan styrk frá lífsskoðunarfélaginu DíMat, en það hefur réttarstöðu trúfélags og fær þess vegna sóknargjöld frá íslenska ríkinu.  

Stefna félagsins er að láta drjúgan hluta gjalsins renna beint í góðan málstað og segir Vésteinn Valgarðsson, forstöðumaður félagsins að stefnan sé ávallt sú að velja málstað sem talin er valdeflandi fyrir fólk.

Drekaslóð þakkar DíaMat kærlega fyrir styrkinn enda mun hann svo sannarlega koma að góðum notum.

Hér að neðan er hægt að lesa meira um styrkveitinguna:

Published by Drekaslóð

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra