Vegna ástandsins í þjóðfélaginu höfum við ákveðið að bíða með að fara aftur af stað með opna stuðningsfundinn okkar eftir jólafrí.
Venjulega er fundurinn haldinn á miðvikudögum milli kl. 19:30-20:30, en vegna samkomutakmarkanna og annarra ráðstafana sem gerðar hafa verið vegna faraldursins, þá sjáum við okkur ekki fært að fara af stað með hann eins og er.
Við munum tilkynna þegar hann hefur aftur göngu sína og við biðjum ykkur að fara vel með ykkur á meðan og hlúa vel að andlegri og líkamlegri heilsu.
Drekakveðja frá okkur!