Sigrún Rós Sigurðardóttir, listamaður vann hönnunarkeppni Drekaslóðar en samtökin leituðu eftir hugmyndum að nýju merki haustið 2021. Fjöldi frábærra hugmynda barst og dómnefndin átti sannarlega erfitt verkefni fyrir höndum. Dómnefndin var samt einhuga í lokin og mynd Sigrúnar vann með nokkrum yfirburðum. Um Sigrúnu Um leið og við í Drekaslóð tökum nýja merkið okkar íContinue reading “Sigrún Rós er hönnuður nýja drekans”
Category Archives: Dreka bloggið
Sumarið senn á enda
Sumarið er senn á enda og margir að snúa aftur til starfa og náms. Við í Drekaslóð höfum tekið kærkomna hvíld frá störfum undanfarnar vikur. Við höfum ferðast innanlands, notið veðurblíðunnar, varið dýrmætum tíma með vinum og vandamönnum og hlaðið batteríin eins vel og mögulegt er fyrir komandi vetur. Það er margt breytt frá þvíContinue reading “Sumarið senn á enda”
Hugarró með Thelmu Dreka
Föstudaginn 22. janáur, var haldinn Hugarró með Thelmu Ásdísardóttur frá Drekaslóð. Erindið átti sér stað í húsakynnum Hugarafls, en samtökin hafa verið í afar farsælu samstarfi undanfarin ár. Í erindinu fjallar Thelma um mikilvægi þess að tengja líkama og sál og samband geðheilsu og ofbeldis. Hér má horfa á erindið en því var streymt beintContinue reading “Hugarró með Thelmu Dreka”