Frá árinu 2010 hefur Drekaslóð boðið þjónustu til þolenda ofbeldis og aðstandenda þeirra og hafa samtökin verið mjög mikilvæg viðbót við þá þjónustu sem þegar var til staðar. Frá upphafi hefur ásókn verið mikil og með tímanum hefur biðlistinn lengst og er, þegar þessi orð eru rituð, um 2ja til 3ja ára biðlisti til ráðgjafaContinue reading “Drekaslóð lokar”
Category Archives: Fréttir
Drekaslóð flytur
Mánudagurinn 28. mars var stór dagur hjá okkur í Drekaslóðar en þá flutti starfsemin frá Borgartúni 30 yfir í stórt og rúmgott húsnæði að Síðumúla 6. Húsnæðið er afar glæsilegt, bjart og þægilegt, auk þess sem samtökin muna nú deila húsnæði með Hugarafli. Þetta verður virkilega jákvæð breyting þar sem samtökin hafa unnið mikiðContinue reading “Drekaslóð flytur”
Sigrún Rós er hönnuður nýja drekans
Sigrún Rós Sigurðardóttir, listamaður vann hönnunarkeppni Drekaslóðar en samtökin leituðu eftir hugmyndum að nýju merki haustið 2021. Fjöldi frábærra hugmynda barst og dómnefndin átti sannarlega erfitt verkefni fyrir höndum. Dómnefndin var samt einhuga í lokin og mynd Sigrúnar vann með nokkrum yfirburðum. Um Sigrúnu Um leið og við í Drekaslóð tökum nýja merkið okkar íContinue reading “Sigrún Rós er hönnuður nýja drekans”
Opni stuðningsfundurinn
Vegna ástandsins í þjóðfélaginu höfum við ákveðið að bíða með að fara aftur af stað með opna stuðningsfundinn okkar eftir jólafrí. Venjulega er fundurinn haldinn á miðvikudögum milli kl. 19:30-20:30, en vegna samkomutakmarkanna og annarra ráðstafana sem gerðar hafa verið vegna faraldursins, þá sjáum við okkur ekki fært að fara af stað með hann einsContinue reading “Opni stuðningsfundurinn”
Við kynnum nýja merki Drekaslóðar
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að dómnefnd Drekaslóðar hefur nú lokið störfum og var hún einhuga í vali sínu á vinningshugmyndinni fyrir nýju merki samtakanna. Það var samt sem áður ekki auðvelt að velja og tók nefndin sér góðan tíma í valið auk þess sem allir skiluðu rökstuðningi fyrir vali sínu. Sú hugmynd semContinue reading “Við kynnum nýja merki Drekaslóðar”
DíaMat styrkir Drekaslóð
Á dögunum fékk Drekaslóð rausnarlegan styrk frá lífsskoðunarfélaginu DíMat, en það hefur réttarstöðu trúfélags og fær þess vegna sóknargjöld frá íslenska ríkinu. Stefna félagsins er að láta drjúgan hluta gjalsins renna beint í góðan málstað og segir Vésteinn Valgarðsson, forstöðumaður félagsins að stefnan sé ávallt sú að velja málstað sem talin er valdeflandi fyrirContinue reading “DíaMat styrkir Drekaslóð”
Opni stuðningsfundurinn í jólafrí
Vegna ástandsins í samfélaginu og aukinna smita, þá höfum við ákveðið að setja opna stuðningsfundinn okkar snemma í jólafrí í ár. Fundurinn mun fara aftur af stað á nýju ári og munum við tilkynna það með fyrirvara. Við óskum ykkur gleðilegrar aðventu og vonumst til þess að þið munið njóta hennar sem og hátíðanna semContinue reading “Opni stuðningsfundurinn í jólafrí”
Skilafresturinn er runninn út
Nú er skilafresturinn fyrir hugmyndum að nýju merki Drekaslóðar runninn út og viljum við þakka öllum kærlega fyrir að senda inn hugmyndirnar sínar. Þær eru hverri annarri flottari og það er alveg ljóst að dómnefndin mun eiga afar erfitt verkefni fyrir höndum. Dómnefndin mun strax hefjast handa og verður vinningshugmyndin tilkynnt þann 1. desember næstkomandi.Continue reading “Skilafresturinn er runninn út”
Við minnum á símatímann okkar
Starfið hjá okkur er farið aftur komið á fullt eftir faraldurinn og við gleðjumst að sjálfsögðu yfir því. Okkur langar því að minna á að við erum með símatíma alla fimmtudaga milli kl. 13-16. Síminn er: 551 5511. Öllum er frjálst að hringja og fá upplýsingar og ráð, en við minnum á að því miðurContinue reading “Við minnum á símatímann okkar”
Framlengdur skilafrestur í hönnunarsamkeppni Drekaslóðar
Við í Drekaslóð höfum ákveðið að framlengja skilafrestinum fyrir hugmyndum að nýjum merki samtakanna til 1. nóvember. Það eru ábyggilega margir sem eru á fullu við að leggja lokahönd á hugmyndir sínar og því viljum við gefa aðeins meiri tíma fyrir alla sem vilja senda okkur hugmyndir. Við erum að leita að bestu útfærslunni afContinue reading “Framlengdur skilafrestur í hönnunarsamkeppni Drekaslóðar”