Þá er komið að hinu árlega sumarfríi starfsmanna Drekaslóðar. Okkur þykir afar mikilvægt að starfsfólk okkar taki sér góða hvíld á hverju ári. Eins gefandi og starf okkar er, þá tekur það líka oft á, og þess vegna ætlum við að taka okkur frí í allan júlí mánuð og hluta af ágúst. Við eigum vonContinue reading “Drekaslóð tekur sumarfrí”
Category Archives: Uncategorized
Góðar fréttir fram undan
Thelma Dreki skrapp í frí til Svíþjóðar á dögunum, og var það til þess að heimsækja annan Dreka, en það var Ruth, sem býr í Malmö. Ruth hefur séð um vefsíðuna og samfélagsmiðla síðan 2019 og tók að sjálfsögðu vel á móti systur sinni. Það var virkilega gott að geta loksins hist og vonin erContinue reading “Góðar fréttir fram undan”
Hugarró með Thelmu Dreka
Föstudaginn 22. janáur, var haldinn Hugarró með Thelmu Ásdísardóttur frá Drekaslóð. Erindið átti sér stað í húsakynnum Hugarafls, en samtökin hafa verið í afar farsælu samstarfi undanfarin ár. Í erindinu fjallar Thelma um mikilvægi þess að tengja líkama og sál og samband geðheilsu og ofbeldis. Hér má horfa á erindið en því var streymt beintContinue reading “Hugarró með Thelmu Dreka”