Dreka bloggið

Velkomin á Dreka bloggið. Hér verða birtar ýmsar hugleiðingar frá Drekunum, pistlar og myndbönd. Hér verður einnig hægt að sjá aðsenda pistla, greinar eða annað efni sem við teljum koma notendum okkar að góðum notum.

Þetta er Drekaslóð
Drekaslóð 10 ára 2020

Drekaslóð flytur

Mánudagurinn 28. mars var stór dagur hjá okkur í Drekaslóðar en þá flutti starfsemin frá Borgartúni 30 yfir í stórt og rúmgott húsnæði að Síðumúla 6.   Húsnæðið er afar glæsilegt, bjart og þægilegt, auk þess sem samtökin muna nú deila húsnæði með Hugarafli. Þetta verður virkilega jákvæð breyting þar sem samtökin hafa unnið mikiðContinue reading “Drekaslóð flytur”