DREKASLÓÐ

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur allskyns ofbeldis og aðstandendur þeirra.

Drekarnir

Thelma Ásdísardóttir

Ingibjörg Kjartansdóttir

Thelma Ásdísardóttir.  Starfsmaður Drekaslóðar í fullu starfi.   Ráðgjafi, leiðbeinandi hópastarfs og margt fleira.  Thelma situr einnig í Samvisku Drekaslóðar og er ein af stofnendum samtakanna.
Kemur að starfinu sem ráðgjafi.  Heldur einnig utan um 12-sporahóp Drekaslóðar og  leiðir stundum hópa.  Ingibjörg hefur boðið upp á ein-staklingsviðtöl í Reykja-nesbæ þar sem hún er búsett.  Ingibjörg situr í Samviskunni og er ein af stofnendum samtakanna.

Albert Valur Albertsson

Kristín H. Magnúsdóttir

Kemur að starfinu sem ráðgjafi.  Albert er varamaður í Samvisku Drekaslóðar.
Kemur að starfinu sem ráðgjafi og hefur einnig aðstoðað reglulega símsvörun ásamt ýmsu öðru sem féll til hverju sinni.  Krístín Helga  situr í Samvisku Drekaslóðar

Sunna Rós Baxter

Unnur G. Óskarsdóttir

Kemur að starfinu sem ráðgjafi og er einnig að halda utan um spennandi listrænt verkefni.  Sunna situr í Samvisku Drekaslóðar.
Heldur utan um yoga ætlað sérstaklega fyrir Dreka og situr í Samviskunni

Ása Jóhannesdóttir

Sér um vikulegu símavaktina okkar og heldur utan um aðgerðarhóp Drekaslóðar ásamt Guðrúnu
 
Borgartúni 30
2. hæð
105 Reykjavík
Sími 551 5511 860 3358
drekaslod@drekaslod.is

Ef þú ert aflögufær skiptir það okkur miklu máli að þú styrkir okkur.  Með því hjálpar þú okkur að styðja fólk í neyð.

Hvert viltu fara:
Upplýsingar:
Samband:
Miðstöðin er fyrir alla, bæði konur og karla og aðstandendur þeirra.  Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú telur þörf á.

Drekaslóð er fræðslu og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis.

DREKASLÓÐ