
Drekaslóð lokar
Frá árinu 2010 hefur Drekaslóð boðið þjónustu til þolenda ofbeldis og aðstandenda þeirra og hafa samtökin verið mjög mikilvæg viðbót við þá þjónustu sem þegar var til staðar. Frá upphafi hefur ásókn verið mikil og með tímanum hefur biðlistinn lengst og er, þegar þessi orð eru rituð, um 2ja til 3ja ára biðlisti til ráðgjafa…

Drekaslóð tekur sumarfrí
Þá er komið að hinu árlega sumarfríi starfsmanna Drekaslóðar. Okkur þykir afar mikilvægt að starfsfólk okkar taki sér góða hvíld á hverju ári. Eins gefandi og starf okkar er, þá tekur það líka oft á, og þess vegna ætlum við að taka okkur frí í allan júlí mánuð og hluta af ágúst. Við eigum von…

Drekaslóð flytur
Mánudagurinn 28. mars var stór dagur hjá okkur í Drekaslóðar en þá flutti starfsemin frá Borgartúni 30 yfir í stórt og rúmgott húsnæði að Síðumúla 6. Húsnæðið er afar glæsilegt, bjart og þægilegt, auk þess sem samtökin muna nú deila húsnæði með Hugarafli. Þetta verður virkilega jákvæð breyting þar sem samtökin hafa unnið mikið…

Góðar fréttir fram undan
Thelma Dreki skrapp í frí til Svíþjóðar á dögunum, og var það til þess að heimsækja annan Dreka, en það var Ruth, sem býr í Malmö. Ruth hefur séð um vefsíðuna og samfélagsmiðla síðan 2019 og tók að sjálfsögðu vel á móti systur sinni. Það var virkilega gott að geta loksins hist og vonin er…
Loading…
Something went wrong. Please refresh the page and/or try again.