
Drekaslóð tekur sumarfrí
Þá er komið að hinu árlega sumarfríi starfsmanna Drekaslóðar. Okkur þykir afar mikilvægt að starfsfólk okkar taki sér góða hvíld á hverju ári. Eins gefandi og starf okkar er, þá tekur það líka oft á, og þess vegna ætlum við að taka okkur frí í allan júlí mánuð og hluta af ágúst. Við eigum vonContinue reading “Drekaslóð tekur sumarfrí”

Drekaslóð flytur
Mánudagurinn 28. mars var stór dagur hjá okkur í Drekaslóðar en þá flutti starfsemin frá Borgartúni 30 yfir í stórt og rúmgott húsnæði að Síðumúla 6. Húsnæðið er afar glæsilegt, bjart og þægilegt, auk þess sem samtökin muna nú deila húsnæði með Hugarafli. Þetta verður virkilega jákvæð breyting þar sem samtökin hafa unnið mikiðContinue reading “Drekaslóð flytur”

Góðar fréttir fram undan
Thelma Dreki skrapp í frí til Svíþjóðar á dögunum, og var það til þess að heimsækja annan Dreka, en það var Ruth, sem býr í Malmö. Ruth hefur séð um vefsíðuna og samfélagsmiðla síðan 2019 og tók að sjálfsögðu vel á móti systur sinni. Það var virkilega gott að geta loksins hist og vonin erContinue reading “Góðar fréttir fram undan”

Sigrún Rós er hönnuður nýja drekans
Sigrún Rós Sigurðardóttir, listamaður vann hönnunarkeppni Drekaslóðar en samtökin leituðu eftir hugmyndum að nýju merki haustið 2021. Fjöldi frábærra hugmynda barst og dómnefndin átti sannarlega erfitt verkefni fyrir höndum. Dómnefndin var samt einhuga í lokin og mynd Sigrúnar vann með nokkrum yfirburðum. Um Sigrúnu Um leið og við í Drekaslóð tökum nýja merkið okkar íContinue reading “Sigrún Rós er hönnuður nýja drekans”

Opni stuðningsfundurinn
Vegna ástandsins í þjóðfélaginu höfum við ákveðið að bíða með að fara aftur af stað með opna stuðningsfundinn okkar eftir jólafrí. Venjulega er fundurinn haldinn á miðvikudögum milli kl. 19:30-20:30, en vegna samkomutakmarkanna og annarra ráðstafana sem gerðar hafa verið vegna faraldursins, þá sjáum við okkur ekki fært að fara af stað með hann einsContinue reading “Opni stuðningsfundurinn”

Við kynnum nýja merki Drekaslóðar
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að dómnefnd Drekaslóðar hefur nú lokið störfum og var hún einhuga í vali sínu á vinningshugmyndinni fyrir nýju merki samtakanna. Það var samt sem áður ekki auðvelt að velja og tók nefndin sér góðan tíma í valið auk þess sem allir skiluðu rökstuðningi fyrir vali sínu. Sú hugmynd semContinue reading “Við kynnum nýja merki Drekaslóðar”