Hjálpaðu okkur að vaxa

Photo by Pixabay on Pexels.com

Drekaslóð er grasrót sem heldur starfseminni gangandi með styrkjum frá almenningi. Ef þú vilt styrkja starfið okkar þá hjálpar þú í leiðinni öðrum að vinna sig úr afleiðingum hvers kyns ofbeldis sem og aðstandendum þeirra. Það er engin krafa gerð á lágmarks fjárhæð. Allt skiptir máli. Margt smátt gerir eitt stórt!

Upplýsingar um okkur: