DREKASLÓÐ

Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur allskyns ofbeldis og aðstandendur þeirra.

Ofbeldi

Hvað er ofbeldi ?

Þar sem það vefst oft fyrir fólki hvað felst í hinum ýmsu tegundum ofbeldis ákváðum við að setja inn þær skilgreiningar sem notast hefur verið við hérlendis undanfarin ár á kynferðisofbeldi, heimilisofbeldi og einelti. Vonandi hjálpar það þér lesandi góður að átta þig á hinum ýmsu gerðum ofbeldis.
Hins vegar viljum við einnig benda á að oft skarast þessar skilgreiningar t.d. getur manneskja sem býr við heimilis-, paraofbeldi í raun verið að upplifa andlegt-, líkamlegt- og kynferðislegt ofbeldi.
 
 
Borgartúni 30
2. hæð
105 Reykjavík
Sími 551 5511 860 3358
drekaslod@drekaslod.is

Ef þú ert aflögufær skiptir það okkur miklu máli að þú styrkir okkur.  Með því hjálpar þú okkur að styðja fólk í neyð.

Hvert viltu fara:
Upplýsingar:
Samband:
Miðstöðin er fyrir alla, bæði konur og karla og aðstandendur þeirra.  Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þú telur þörf á.

Drekaslóð er fræðslu og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis.

DREKASLÓÐ