Þrátt fyrir miklar áskoranir á árinu og erfiðar aðstæður í samfélaginu, ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim, þá ætlum við að fagna tíu ára afmæli Drekaslóðar þ. 3. september næstkomandi. Samtökin voru stofnuð af sjö konum sem allar höfðu sömu ástríðu fyrir að veita þolendum ofbeldis víðtækari þjónustu en áður hafði sést.Continue reading “Drekaslóð tíu ára!”