Reyjkavíkurmaraþoninu frestað

Vegna aukinna smita í samfélaginu hefur Reykjavíkurmaraþoninu því miður verið frestað fram til 18. september. Við viljum því nota þennan tíma til þess að vekja athygli á að það er enn hægt að skrá sig á Hlaupastyrk og safna áheitum fyrir Drekaslóð. Aðsóknin hefur aukist gríðarlega hjá Drekaslóð síðan farsóttin braust út 2020, og íContinue reading “Reyjkavíkurmaraþoninu frestað”