DíaMat styrkir Drekaslóð

Á dögunum fékk Drekaslóð rausnarlegan styrk frá lífsskoðunarfélaginu DíMat, en það hefur réttarstöðu trúfélags og fær þess vegna sóknargjöld frá íslenska ríkinu.   Stefna félagsins er að láta drjúgan hluta gjalsins renna beint í góðan málstað og segir Vésteinn Valgarðsson, forstöðumaður félagsins að stefnan sé ávallt sú að velja málstað sem talin er valdeflandi fyrirContinue reading “DíaMat styrkir Drekaslóð”