Frá árinu 2010 hefur Drekaslóð boðið þjónustu til þolenda ofbeldis og aðstandenda þeirra og hafa samtökin verið mjög mikilvæg viðbót við þá þjónustu sem þegar var til staðar. Frá upphafi hefur ásókn verið mikil og með tímanum hefur biðlistinn lengst og er, þegar þessi orð eru rituð, um 2ja til 3ja ára biðlisti til ráðgjafaContinue reading “Drekaslóð lokar”