Drekaslóð lokar

Frá árinu 2010 hefur Drekaslóð boðið þjónustu til þolenda ofbeldis og aðstandenda þeirra og hafa samtökin verið mjög mikilvæg viðbót við þá þjónustu sem þegar var til staðar. Frá upphafi hefur ásókn verið mikil og með tímanum hefur biðlistinn lengst og er, þegar þessi orð eru rituð, um 2ja til 3ja ára biðlisti til ráðgjafaContinue reading “Drekaslóð lokar”

Drekaslóð tekur þátt í árlegri ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Thelma Ásdísardóttir og Ingibjörg Þórðardóttir, starfsmenn Drekaslóðar, munu vera með erindi á árlegri ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, en ráðstefnan verður rafræn að þessu sinni og verður streymt í gegnum Zoom. Ráðstefnan fer fram dagana 20.- 21. maí og yfirskrift hennar er Notendamiðuð velferðarþjónusta: Fortíð, nútíð, framtíð. Thelma og Ingibjörg munu halda sitt erindi kl.Continue reading “Drekaslóð tekur þátt í árlegri ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri”

Drekaslóð tíu ára!

Þrátt fyrir miklar áskoranir á árinu og erfiðar aðstæður í samfélaginu, ekki bara á Íslandi heldur út um allan heim, þá ætlum við að fagna tíu ára afmæli Drekaslóðar þ. 3. september næstkomandi. Samtökin voru stofnuð af sjö konum sem allar höfðu sömu ástríðu fyrir að veita þolendum ofbeldis víðtækari þjónustu en áður hafði sést.Continue reading “Drekaslóð tíu ára!”