Drekaslóð tekur þátt í árlegri ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Thelma Ásdísardóttir og Ingibjörg Þórðardóttir, starfsmenn Drekaslóðar, munu vera með erindi á árlegri ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, en ráðstefnan verður rafræn að þessu sinni og verður streymt í gegnum Zoom. Ráðstefnan fer fram dagana 20.- 21. maí og yfirskrift hennar er Notendamiðuð velferðarþjónusta: Fortíð, nútíð, framtíð. Thelma og Ingibjörg munu halda sitt erindi kl.Continue reading “Drekaslóð tekur þátt í árlegri ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri”