Við í Drekaslóð erum komin í langþráð jólafrí og viljum nota tækifærið og óska ykkur gleðilegra og friðsælla jóla Árið sem er að líða undir lok hefur sannarlega borið með sér miklar og erfiðar áskoranir vegna Covid-19, en með samstöðu og endalausum baráttuanda höfum við komist í gegnum það. Við Viljum nota tækifærið og þakkaContinue reading “Gleðileg jól!”