Reynsla karla af ofbeldi í nánum samböndum við konur. Undirrituð, Hildur Petra Friðriksdóttir meistaranemi við Heilbrigðisvísindadeild Háskólans á Akureyri leitar eftir þátttakendum í meistararannsókn. Um er að ræða viðtalsrannsókn og tilgangur hennar að skoða reynslu og upplifun karla sem orðið hafa fyrir ofbeldi kvenna sem þeir hafa átt í nánu sambandi við. Markmiðið er aðContinue reading “Óskað eftir þátttakendum í samtalsrannsókn”
Tag Archives: Háskólinn á Akureyri
Drekaslóð tekur þátt í árlegri ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri
Thelma Ásdísardóttir og Ingibjörg Þórðardóttir, starfsmenn Drekaslóðar, munu vera með erindi á árlegri ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri, en ráðstefnan verður rafræn að þessu sinni og verður streymt í gegnum Zoom. Ráðstefnan fer fram dagana 20.- 21. maí og yfirskrift hennar er Notendamiðuð velferðarþjónusta: Fortíð, nútíð, framtíð. Thelma og Ingibjörg munu halda sitt erindi kl.Continue reading “Drekaslóð tekur þátt í árlegri ráðstefnu Heilbrigðisvísindasviðs Háskólans á Akureyri”