Því miður voru þær fréttir að berast okkur í Drekaslóð, að Reykjavíkurmaraþoninu, 2021 hefur verið alfarið aflýst. Í fréttatilkynningu frá þeim segir að hlaupinu var í upphafi frestað til 18. september í von um að ástandið í þjóðfélaginu myndi batna. Því miður virðist það ekki líta út sem svo að það verði orðið betra þáContinue reading “Reykjavíkurmaraþoninu 2021 aflýst”
Tag Archives: Hlaupastyrkur
Reyjkavíkurmaraþoninu frestað
Vegna aukinna smita í samfélaginu hefur Reykjavíkurmaraþoninu því miður verið frestað fram til 18. september. Við viljum því nota þennan tíma til þess að vekja athygli á að það er enn hægt að skrá sig á Hlaupastyrk og safna áheitum fyrir Drekaslóð. Aðsóknin hefur aukist gríðarlega hjá Drekaslóð síðan farsóttin braust út 2020, og íContinue reading “Reyjkavíkurmaraþoninu frestað”
Viltu hlaupa fyrir Drekaslóð?
Senn líður að einum skemmtilegasta degi ársins, en það er dagur Reykjavíkurmaraþonsins. Við í Drekaslóð höfum frá stofnun samtakanna tekið þátt í hlaupinu og hafa margir hlaupið í nafni okkar og með frábærum árangri. Fjármunir sem hlauparar okkar hafa safnað, hefur ávallt nýst okkur afar vel og komið notendum okkar til góða. Nú langar okkurContinue reading “Viltu hlaupa fyrir Drekaslóð?”