Skilafresturinn er runninn út

Nú er skilafresturinn fyrir hugmyndum að nýju merki Drekaslóðar runninn út og viljum við þakka öllum kærlega fyrir að senda inn hugmyndirnar sínar. Þær eru hverri annarri flottari og það er alveg ljóst að dómnefndin mun eiga afar erfitt verkefni fyrir höndum. Dómnefndin mun strax hefjast handa og verður vinningshugmyndin tilkynnt þann 1. desember næstkomandi.Continue reading “Skilafresturinn er runninn út”

Framlengdur skilafrestur í hönnunarsamkeppni Drekaslóðar

Við í Drekaslóð höfum ákveðið að framlengja skilafrestinum fyrir hugmyndum að nýjum merki samtakanna til 1. nóvember. Það eru ábyggilega margir sem eru á fullu við að leggja lokahönd á hugmyndir sínar og því viljum við gefa aðeins meiri tíma fyrir alla sem vilja senda okkur hugmyndir. Við erum að leita að bestu útfærslunni afContinue reading “Framlengdur skilafrestur í hönnunarsamkeppni Drekaslóðar”