Opni stuðningsfundurinn

Vegna ástandsins í þjóðfélaginu höfum við ákveðið að bíða með að fara aftur af stað með opna stuðningsfundinn okkar eftir jólafrí. Venjulega er fundurinn haldinn á miðvikudögum milli kl. 19:30-20:30, en vegna samkomutakmarkanna og annarra ráðstafana sem gerðar hafa verið vegna faraldursins, þá sjáum við okkur ekki fært að fara af stað með hann einsContinue reading “Opni stuðningsfundurinn”

Reykjavíkurmaraþoninu 2021 aflýst

Því miður voru þær fréttir að berast okkur í Drekaslóð, að Reykjavíkurmaraþoninu, 2021 hefur verið alfarið aflýst. Í fréttatilkynningu frá þeim segir að hlaupinu var í upphafi frestað til 18. september í von um að ástandið í þjóðfélaginu myndi batna. Því miður virðist það ekki líta út sem svo að það verði orðið betra þáContinue reading “Reykjavíkurmaraþoninu 2021 aflýst”

Opnu stuðningsfundirnir ekki haldnir í bili

Vegna ástandsins sem skapast hefur í samfélaginu undanfarið, vegna Covid-19, þá höfum við í Drekaslóð ákveðið að fresta því um sinn að fara aftur af stað með opnu stuðningsfundina okkar.   Opnu stuðningsfundirnir eru venjulega haldnir alla miðvikudaga kl. 19:30-20:30 í húsnæði samtakanna að  Borgartúni 30. Við munum síðan senda út tilkynningu þegar fundirnir faraContinue reading “Opnu stuðningsfundirnir ekki haldnir í bili”