Vegna ástandsins í samfélaginu og aukinna smita, þá höfum við ákveðið að setja opna stuðningsfundinn okkar snemma í jólafrí í ár. Fundurinn mun fara aftur af stað á nýju ári og munum við tilkynna það með fyrirvara. Við óskum ykkur gleðilegrar aðventu og vonumst til þess að þið munið njóta hennar sem og hátíðanna semContinue reading “Opni stuðningsfundurinn í jólafrí”
Tag Archives: Kórónaveiran
Aukin símaþjónusta á tímum COVID-19
Símaþjónusta hjá Drekaslóð á tímum Covid- 19 Símatíminn hjá Drekaslóð mun aukast frá og með þriðjudeginum 14. apríl.Síminn verður opinn sem hér segir:Mánudaga – fimmtudaga milli kl. 13- 16.Sími: 551 5511 Síminn er öllum opin sem vilja tjá sig eða þurfa á ráðgjöf að halda. Símaþjónustan í þessu formi verður í boði á meðan COVID-19Continue reading “Aukin símaþjónusta á tímum COVID-19”