Thelma og Gerður Kristný heimsóttu lögfræðideildina í HR

Thelma og Gerður Kristný mættu í kennslustund hjá Svölu Íslfeld, í lögfræðideildinni í Háskólanum í Reykjavík, þriðjudaginn 27. október. Þar ræddu þær ýmislegt við nemendur sem tengist bókinni þeirra Myndin af pabba, sem kom út árið 2005. Thelma er fyrst og fremst þakklát fyrir að bókin skuli enn, eftir 15 ár, hafa áhrif og aðContinue reading “Thelma og Gerður Kristný heimsóttu lögfræðideildina í HR”