Sigrún Rós Sigurðardóttir, listamaður vann hönnunarkeppni Drekaslóðar en samtökin leituðu eftir hugmyndum að nýju merki haustið 2021. Fjöldi frábærra hugmynda barst og dómnefndin átti sannarlega erfitt verkefni fyrir höndum. Dómnefndin var samt einhuga í lokin og mynd Sigrúnar vann með nokkrum yfirburðum. Um Sigrúnu Um leið og við í Drekaslóð tökum nýja merkið okkar íContinue reading “Sigrún Rós er hönnuður nýja drekans”