Opnu stuðningsfundirnir aftur af stað

Opnu stuðningsfundirnir okkar hefjast á ný miðvikudaginn 1. september. Vegna aukinna smita í samfélaginu í sumar, ákváðum við að fresta því að hefja fundina aftur eftir sumarfrí.   Nú teljum við öruggara að fara af stað með fundina og verður því fyrsti fundur haustsins haldinn í vikunni. Tímasetning: Alla miðvikudaga kl. 19:30- 20:30. Staðsetning: HúsnæðiContinue reading “Opnu stuðningsfundirnir aftur af stað”

Opnu stuðningsfundirnir ekki haldnir í bili

Vegna ástandsins sem skapast hefur í samfélaginu undanfarið, vegna Covid-19, þá höfum við í Drekaslóð ákveðið að fresta því um sinn að fara aftur af stað með opnu stuðningsfundina okkar.   Opnu stuðningsfundirnir eru venjulega haldnir alla miðvikudaga kl. 19:30-20:30 í húsnæði samtakanna að  Borgartúni 30. Við munum síðan senda út tilkynningu þegar fundirnir faraContinue reading “Opnu stuðningsfundirnir ekki haldnir í bili”

Opnu stuðningsfundirnir fara aftur af stað

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að opnu stuðningsfundirnir okkar hefjast á ný miðvikudaginn 3. mars. Vegna Covid-19 urðum við að leggja fundina niður tímabundið en við notuðum þann tíma til að endurskoða og betrumbæta fundina. Helstu breytingar eru: Uppsetning: Nú verður hver fundur með fyrir fram auglýstu þema og með mismunandi  hópleiðara hverjuContinue reading “Opnu stuðningsfundirnir fara aftur af stað”