Óskað eftir þátttakendum í samtalsrannsókn

Reynsla karla af ofbeldi í nánum samböndum við konur. Undirrituð, Hildur Petra Friðriksdóttir meistaranemi við Heilbrigðisvísindadeild Háskólans á Akureyri leitar eftir þátttakendum í meistararannsókn. Um er að ræða viðtalsrannsókn og tilgangur hennar að skoða reynslu og upplifun karla sem orðið hafa fyrir ofbeldi kvenna sem þeir hafa átt í nánu sambandi við. Markmiðið er aðContinue reading “Óskað eftir þátttakendum í samtalsrannsókn”