Rekstrarvörur styrkja Drekaslóð

Mánudaginn 27. september tók Thelma Dreki á móti styrk frá Rekstrarvörum, en fyrirtækið gaf samtökunum tvo kassa af Pelican Rouge Value Grand kaffi og einn kassa af True Moods ilmgjafa. Markaðsstjórinn Harpa Grétarsdóttir afhenti styrkinn. Styrkurinn kemur sér sannarlega vel fyrir Drekaslóð þar sem við teljum það afar mikilvægt að geta boðið notendum okkar uppContinue reading “Rekstrarvörur styrkja Drekaslóð”