Mánudaginn 22. mars, opnaðu samtökin Sigurhæðir dyr sínar á Selfossi. Um er að ræða fyrstu samtök sinnar tegundar á Suðurlandi en þau aðstoða konur sem orðið hafa fyrir kynbundnu ofbeldi. Stofnun samtakanna var í höndum Soroptimistaklúbbsins á Selfossi, en Soroptimistar eru aldargömul alþjóðleg samtök kvenna sem hafa unnið að bættri stöðu kvenna á alþjóðavettvangi. ÁContinue reading “Sigurhæðir á Suðurlandi opna fyrir konur”