Við minnum á símatímana okkar

Starfið hjá okkur er farið aftur af stað eftir sumarfrí og höfum við reynt að sinna því eins og best verður á kosið miðað við aðstæður undanfarið. Opnu stuðningsfundirnir okkar fóru aftur af stað þann 1. september og var hann vel sóttur. Thelma Ásdísardóttir, Dreki, leiddi fundinn þar sem fjallað var um ofbeldi og afleiðingarContinue reading “Við minnum á símatímana okkar”

Sumarfrí og símatími

Á vormánuðum jók Drekaslóð við símatímana sína, enda mikið andlegt álag á þjóðinni í Covid-19 faraldrinum. Vegna aukins fjárstuðnings frá Félagsmálaráðuneytinu varð mögulegt að bjóða upp á þjónustuna. Það kom sér afar vel enda nýttu margir sér þjónustuna. Við í Drekaslóð erum afar þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að leggja okkar að mörkumContinue reading “Sumarfrí og símatími”

Aukin símaþjónusta á tímum COVID-19

Símaþjónusta hjá Drekaslóð á tímum Covid- 19 Símatíminn hjá Drekaslóð mun aukast frá og með þriðjudeginum 14. apríl.Síminn verður opinn sem hér segir:Mánudaga – fimmtudaga milli kl. 13- 16.Sími: 551 5511 Síminn er öllum opin sem vilja tjá sig eða þurfa á ráðgjöf að halda. Símaþjónustan í þessu formi verður í boði á meðan COVID-19Continue reading “Aukin símaþjónusta á tímum COVID-19”