Skilafresturinn er runninn út

Nú er skilafresturinn fyrir hugmyndum að nýju merki Drekaslóðar runninn út og viljum við þakka öllum kærlega fyrir að senda inn hugmyndirnar sínar. Þær eru hverri annarri flottari og það er alveg ljóst að dómnefndin mun eiga afar erfitt verkefni fyrir höndum. Dómnefndin mun strax hefjast handa og verður vinningshugmyndin tilkynnt þann 1. desember næstkomandi.Continue reading “Skilafresturinn er runninn út”