Sumarið er senn á enda og margir að snúa aftur til starfa og náms. Við í Drekaslóð höfum tekið kærkomna hvíld frá störfum undanfarnar vikur. Við höfum ferðast innanlands, notið veðurblíðunnar, varið dýrmætum tíma með vinum og vandamönnum og hlaðið batteríin eins vel og mögulegt er fyrir komandi vetur. Það er margt breytt frá þvíContinue reading “Sumarið senn á enda”
Tag Archives: Sumarfrí
Sumarfrí og símatími
Á vormánuðum jók Drekaslóð við símatímana sína, enda mikið andlegt álag á þjóðinni í Covid-19 faraldrinum. Vegna aukins fjárstuðnings frá Félagsmálaráðuneytinu varð mögulegt að bjóða upp á þjónustuna. Það kom sér afar vel enda nýttu margir sér þjónustuna. Við í Drekaslóð erum afar þakklát fyrir að fá tækifæri til þess að leggja okkar að mörkumContinue reading “Sumarfrí og símatími”