Við minnum á símatímana okkar

Starfið hjá okkur er farið aftur af stað eftir sumarfrí og höfum við reynt að sinna því eins og best verður á kosið miðað við aðstæður undanfarið. Opnu stuðningsfundirnir okkar fóru aftur af stað þann 1. september og var hann vel sóttur. Thelma Ásdísardóttir, Dreki, leiddi fundinn þar sem fjallað var um ofbeldi og afleiðingarContinue reading “Við minnum á símatímana okkar”

Opnu stuðningsfundirnir ekki haldnir í bili

Vegna ástandsins sem skapast hefur í samfélaginu undanfarið, vegna Covid-19, þá höfum við í Drekaslóð ákveðið að fresta því um sinn að fara aftur af stað með opnu stuðningsfundina okkar.   Opnu stuðningsfundirnir eru venjulega haldnir alla miðvikudaga kl. 19:30-20:30 í húsnæði samtakanna að  Borgartúni 30. Við munum síðan senda út tilkynningu þegar fundirnir faraContinue reading “Opnu stuðningsfundirnir ekki haldnir í bili”

Sumarið senn á enda

Sumarið er senn á enda og margir að snúa aftur til starfa og náms. Við í Drekaslóð höfum tekið kærkomna hvíld frá störfum undanfarnar vikur. Við höfum ferðast innanlands, notið veðurblíðunnar, varið dýrmætum tíma með vinum og vandamönnum og hlaðið batteríin eins vel og mögulegt er fyrir komandi vetur. Það er margt breytt frá þvíContinue reading “Sumarið senn á enda”