Í september fékk Drekaslóð boð um að senda fulltrúa sinn á vinnustofu sem boðað var til af Arndísi Soffíu Sigurðardóttur, Sýslumanni Vestmannaeyja. Vinnustofan var haldinn dagana 17- 18. september og mætti Thelma Dreki fyrir hönd Drekaslóðar. Vinnustofan er liður í verkefni sem Félagsmálaráðuneytið og Dómsmálaráðuneytið standa saman að. Ein af tillögum teymisins frá ráðuneytunum erContinue reading “Vinnustofa í Vestmannaeyjum”