Drekaslóð
Fræðslu- og þjónustumiðstöð fyrir þolendur ofbeldis og aðstandendur þeirra

Um okkur
Drekaslóð er í mikilli sérstöðu í samfélaginu en allt frá upphafi höfum við boðið alla þolendur ofbeldis velkomna.
Þjónusta í boði
Drekaslóð býður þolendum ofbeldis upp á ýmsa þjónustu, eins og einstaklingsráðgjö, stuðningshópa og ýmsa fræðslu
Viltu styrkja Drekaslóð
Smelltu hér og styrktu starfið okkar. Með hjálp ykkar tekst okkur að gera meira og hjálpa fleirum.
Opnunartími:
Drekaslóð er ekki með hefðbundin opnunartíma. Tekið er á móti einstaklingum með pantaðan tíma og hópum á skipulögðum tímum.